Gömul ljósmynd úr ljósmyndasafni Síldarminjasafnsins

Gömul ljósmynd úr ljósmyndasafni Síldarminjasafnsins Siglfirskir góðborgarar á skíðum einhvern tíma eftir 1940. Frá vinstri: Jón Kjartansson, verkstjóri

Fréttir

Gömul ljósmynd úr ljósmyndasafni Síldarminjasafnsins

Ljósmyndari ókunnur
Ljósmyndari ókunnur
Siglfirskir góðborgarar á skíðum einhvern tíma eftir 1940. Frá vinstri: Jón Kjartansson, verkstjóri og síðar bæjarstjóri, sr. Óskar J. Þorláksson sóknarprestur, Björgvin Bjarnason kennari síðar bæjarfógeti á Akranesi (bróðir Kjartans Bjarnasonar sparisjóðsstjóra), Hannes Guðmundsson lögfræðingur (sonur Guðmundar Hannessonar bæjarfógeta) og Ólafur Þ. Þorsteinsson sjúkrahúslæknir.

Ljósmyndari ókunnur.


Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst