Gömul ljósmynd úr ljósmyndasafni Síldarminjasafnsins
sksiglo.is | Fróðleikur | 02.04.2009 | 00:01 | | Lestrar 736 | Athugasemdir ( )
Siglfirskir góðborgarar á skíðum einhvern tíma eftir 1940. Frá vinstri: Jón Kjartansson, verkstjóri og síðar bæjarstjóri, sr. Óskar J. Þorláksson sóknarprestur, Björgvin Bjarnason kennari síðar bæjarfógeti á Akranesi (bróðir Kjartans Bjarnasonar sparisjóðsstjóra), Hannes Guðmundsson lögfræðingur (sonur Guðmundar Hannessonar bæjarfógeta) og Ólafur Þ. Þorsteinsson sjúkrahúslæknir.
Ljósmyndari ókunnur.
Ljósmyndari ókunnur.
Athugasemdir