Svona var talað og skrifað fyrir fjórum árum
sksiglo.is | Fróðleikur | 27.04.2009 | 19:48 | | Lestrar 595 | Athugasemdir ( )
Það
fór ekki framhjá neinum, sú andstaða sem var á meðal margra íbúa Reykjavíkur og
Sauðárkróks svo einhverjir séu nefndir, vegna samþykktar þáverandi ríkisstjórnar
í tengslum við Héðinsfjarðargöng.
Alt frá málflutningi sem einhver rök voru fyrir, til hreinlega heimskulegra fullyrðinga.
Þar með taldir hinir svokölluðu náttúruverndarsinnar sem töldu Héðinsfjörð svo mikla náttúruperlu að ekki mátti við hrófla.
Þar á meðal var fólk sem aldrei hafði komið til Héðinsfjarðar.
Smelltu á myndina að stækka frekar
Svona til gamans, svo ekki gleymist, þá eru hér tvær úrklippur frá Fréttablaðinu, sem segja nánast allt sem þarf um þessa fornu deilu.
Alt frá málflutningi sem einhver rök voru fyrir, til hreinlega heimskulegra fullyrðinga.
Þar með taldir hinir svokölluðu náttúruverndarsinnar sem töldu Héðinsfjörð svo mikla náttúruperlu að ekki mátti við hrófla.
Þar á meðal var fólk sem aldrei hafði komið til Héðinsfjarðar.
Smelltu á myndina að stækka frekar
Svona til gamans, svo ekki gleymist, þá eru hér tvær úrklippur frá Fréttablaðinu, sem segja nánast allt sem þarf um þessa fornu deilu.
Athugasemdir