Svona var talað og skrifað fyrir fjórum árum

Svona var talað og skrifað fyrir fjórum árum Það fór ekki framhjá neinum, sú andstaða sem var á meðal margra íbúa Reykjavíkur og Sauðárkróks svo

Fréttir

Svona var talað og skrifað fyrir fjórum árum

Smelltu á  myndina að stækka frekar
Smelltu á myndina að stækka frekar
Það fór ekki framhjá neinum, sú andstaða sem var á meðal margra íbúa Reykjavíkur og Sauðárkróks svo einhverjir séu nefndir, vegna samþykktar þáverandi ríkisstjórnar í tengslum við Héðinsfjarðargöng.  

 

Allskonar mótmæli í formi ræðuhalda á alþingi, úr munni ákveðinna þáttastjórnanda og viðmælanda þeirra í fjölmiðlum.

Alt frá málflutningi sem einhver rök voru fyrir, til hreinlega heimskulegra fullyrðinga.

Þar með taldir hinir svokölluðu náttúruverndarsinnar sem töldu Héðinsfjörð svo mikla náttúruperlu að ekki mátti við hrófla.
Þar á meðal var fólk sem aldrei hafði komið til Héðinsfjarðar.

Smelltu á  myndina að stækka frekar
Svona til gamans, svo ekki gleymist, þá eru hér tvær úrklippur frá Fréttablaðinu, sem segja nánast allt sem þarf um þessa fornu deilu.   



Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst