Tónskáld međ fleiru
sksiglo.is | Fróđleikur | 17.03.2012 | 16:49 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 1185 | Athugasemdir ( )
Jónatan Ólafsson tónskáld međ fleiru. Hann var vel ţekktur fyrir störf sín fyrri hluta síđustu aldar á Siglufirđi, allt til ársins 1940.
Hann hafđi áriđ 1933 fariđ sem undirleikari Erlings Ólafssonar bróđur síns í hljómleikaferđ til Ísafjarđar og Siglufjarđar, ţar sem hann ílengdist og bjó ţar í um 7 ár.
Međal annars starfađi hann á Hótel Siglunes, sem ţá var í eigu Hinriks Thórarensen (Gistiheimiliđ Tröllaskagi í dag) Einnig lék Jónatan undir međ ţöglu myndunum í Nýja Bíó sem einnig var í eigu Thórarensen. Hann stundađi kennslu og kórstjórn á Siglufirđi, auk ţess var hann oftar en ekki, nćrri ţegar hljómlist var í bođi á tónleikum og dansleikjum á Siglufirđi.
Međal annars starfađi hann á Hótel Siglunes, sem ţá var í eigu Hinriks Thórarensen (Gistiheimiliđ Tröllaskagi í dag) Einnig lék Jónatan undir međ ţöglu myndunum í Nýja Bíó sem einnig var í eigu Thórarensen. Hann stundađi kennslu og kórstjórn á Siglufirđi, auk ţess var hann oftar en ekki, nćrri ţegar hljómlist var í bođi á tónleikum og dansleikjum á Siglufirđi.
Ef smellt er á HÉR sést lítil klippa ţar sem Theódór Júlíusson kynnti „Siglfirđingurinn“ Jónatan Ólafsson, hljómlistarmann og tónskáld fyrir gestum Síldarćvintýrsins áriđ 1992.
Jónatan var fćddur í Reykjavík 17. febrúar 1914, hann lést 11.4. 1997.
Athugasemdir