Tónskáld međ fleiru

Tónskáld međ fleiru Jónatan Ólafsson tónskáld međ fleiru. Hann var vel ţekktur fyrir störf sín fyrri hluta síđustu aldar á Siglufirđi, allt til ársins

Fréttir

Tónskáld međ fleiru

Jónatan og Theodór 1992
Jónatan og Theodór 1992
Jónatan Ólafsson tónskáld međ fleiru. Hann var vel ţekktur fyrir störf sín fyrri hluta síđustu aldar á Siglufirđi, allt til ársins 1940. 
Hann hafđi áriđ 1933 fariđ sem undirleikari Erlings Ólafssonar bróđur síns í hljómleikaferđ til Ísafjarđar og Siglufjarđar, ţar sem hann ílengdist og bjó ţar í um 7 ár.

Međal annars starfađi hann á Hótel Siglunes, sem ţá var í eigu Hinriks Thórarensen (Gistiheimiliđ Tröllaskagi í dag) Einnig lék Jónatan undir međ ţöglu myndunum í Nýja Bíó sem einnig var í eigu Thórarensen. Hann stundađi kennslu og kórstjórn á Siglufirđi, auk ţess var hann oftar en ekki, nćrri ţegar hljómlist var í bođi á tónleikum og dansleikjum á Siglufirđi. 

 Ef smellt er á HÉR sést lítil klippa ţar sem Theódór Júlíusson kynnti  „Siglfirđingurinn“ Jónatan Ólafsson, hljómlistarmann og tónskáld fyrir gestum Síldarćvintýrsins áriđ 1992. 

Jónatan var fćddur í Reykjavík 17. febrúar 1914, hann lést 11.4. 1997.

Athugasemdir

22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst