Aðalfundur Félags um Síldarævintýri

Aðalfundur Félags um Síldarævintýri

Fréttir

Aðalfundur Félags um Síldarævintýri

Aðalfundur Félags um Síldarævintýri verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar n.k. kl. 20:00. 

Fundurinn verður haldinn í Bátahúsinu. Þjónustu- og hagsmunaaðilar eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi þess að sem flestir komi að undirbúningi að þessum stærsta árlega viðburði í Fjallabyggð 


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst