Eiríkur Hauksson - Vinsælustu lögin
sksiglo.is | Viðburðir | 12.10.2013 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 527 | Athugasemdir ( )
Þessi frábæri söngvari lítur yfir farinn veg og rifjar upp sín þekktustu lög ásamt Jóni Ólafssyni og Friðriki Sturlusyni
á Kaffi Rauðku laugardaginn 12.október næstkomandi.
Eiríkur Hauksson, söngur og gítar
Jón Ólafsson, hljómborð
Friðrik Sturluson, bassi
Miðaverð: 2900
Tónleikarnir hefjast kl.22.00
Húsið opnað klukkan 21:30
Aldurstakmark 20 ár.
Athugasemdir