Gréta Salóme á Ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi. Ţjóđlagasetriđ heldur upp á 10 ára afmćli sitt

Gréta Salóme á Ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi. Ţjóđlagasetriđ heldur upp á 10 ára afmćli sitt Ástarkvćđi og ástarsöngvar í sinni fjölbreyttustu mynd munu

Fréttir

Gréta Salóme á Ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi. Ţjóđlagasetriđ heldur upp á 10 ára afmćli sitt

Titilmynd hátíđar
Titilmynd hátíđar

Ástarkvćđi og ástarsöngvar í sinni fjölbreyttustu mynd munu hljóma á Ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi dagana 6.-10 júlí. Á hátíđinni verđa hátt í 20 tónleikar auk ţess sem haldiđ verđur upp á 10 ára afmćli Ţjóđlagaseturs sr. Bjarna Ţorsteinssonar.

Íslensk tónlist er ađ vanda í öndvegi á ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi. Bára Grímsdóttir og Chris Foster syngja íslensk ţjóđlög og leika á langspil og Ţórunn Pétursdóttir flytur barnagćlur og ţulur í útsetningum eftir Báru Grímsdóttur. Bára kveđur einnig stemmur ásamt Chris Foster sem leikur á langspil og íslenska fiđlu.
Ţjóđlagahópur Tónlistarskóla Kópavogs kemur fram og hljómsveitin Nefndin syngur og leikur lög viđ ljóđ eftir Hákon Ađalsteinsson skáld og hagyrđing. Ný verk verđa frumflutt eftir Guđrúnu Ingimundardóttur og Gísla J. Grétarsson. Jóhanna Ţórhallsdóttir syngur ástarsöngva Megasar ásamt hljómsveit og Ágústa Sigrún Ágústsdóttir syngur lög af diski sínum Stjörnubjart međ hljómsveitinni Andakt.

Á hátíđina koma fjölmargir ungir tónlistarmenn frá meginlandi Evrópu, Norđurlöndunum og Bandaríkjunum og flytja gestum tónlist í samvinnu viđ íslenska tónlistarmenn.
Einnig koma góđir gestir frá Spáni: ţau Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier Jáuregui flytja tónlist frá Spáni og Baskahéruđum Spánar. Arnaldur Arnarson gítarleikari sem búsettur er í Barselóna gleđur hátíđargesti međ fjölbreyttri gítartónlist og heldur gítarnámskeiđ.
Norski fiđlusnillingurinn Ragnar Heyerdahl leikur sína eigin tónlist í ţjóđlegum stíl sem hann nefnir Ísaslátt og á lokatónleikum hátíđarinnar flytur Sinfóníuhljómsveit unga fólksins 1. sinfóníu Mahlers auk Íslenskrar svítu eftir Misti Ţorkelsdóttur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar.

Bođiđ er upp á fjölbreytt námskeiđ á ţjóđlagahátíđinni ađ vanda. Auk gítarnámskeiđs Arnaldar Arnarsonar kennir listina ađ yrkja vísur, Örlygur Kristfinnsson gengur um Siglufjörđ og frćđir gesti um stađinn, Gunnsteinn Ólafsson verđur međ kórstjórnarnámskeiđ og Björg Ţórsdóttir verđur međ skapandi námskeiđ fyrir börnin.

Stórsöngvararnir Davíđ Ólafsson og Stefán Íslandi halda upp á 20 ára söngafmćli sitt međ stofutónleikum heima hjá bćjarbúum og á sjúkrastofnunum ásamt Helga Hannesar píanóleikara. Síđast en ekki síst heldur Greta Salóme tónleika ásamt hljómsveit laugardaginn 9. júlí og býđur upp á allt ţađ besta sem hún hefur veriđ ađ semja og vinna ađ heima og erlendis.
Listrćnn stjórnandi Ţjóđlagahátíđarinnar er Gunnsteinn Ólafsson. Sjá nánar heimasíđu hátíđarinnar www.folkmusik.is. Miđasala er á midi.is.

Dagskrá hátíđarinnar má nálgast hér http://www.folkmusik.is/is/page/thjodlagahatid-2016 


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst