Ægir og Samsunginn enn á ferð
sksiglo.is | Afþreying | 14.07.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 695 | Athugasemdir ( )
Vilmundur Ægir vinur minn var aftur á ferð með Samsung myndavélina sína þegar minnisvarðinn um Séra Bjarna var vígður um síðastliðna helgi.
Ægir var ekki seinn á sér að bjóða fram myndir þegar ég
var að aumka mér yfir því að hafa ekki komist á vígsluna og þar af leiðandi engar myndir til að setja inn frá vígslu þessa
listaverks.
Flottar myndir sem hann Ægir tekur á Samsunginn .
og svo miklu meira af myndum hér
Athugasemdir