Björn og Sölvi garðhirðar
sksiglo.is | Afþreying | 17.07.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 649 | Athugasemdir ( )
Björn og Sölvi.
Hörku duglegir kappar.
Ég hitti Björn og Sölva á Hvanneyrarbrautinni fyrir stuttu síðan. Ég fékk að smella nokkrum myndum af strákunum.
Ef þið bara hreinlega nennið ekki að slá lóðina ykkar, getið það ekki, eða hafið bara alls ekki verkfærin í það
er ykkur alveg 100% óhætt að hringja í strákana og tékka á því hvort þeir geti ekki bara reddað þessu fyrir ykkur.
Símanúmerin hjá Birni og Sölva eru 848-8399 og 849-1842
Björn að trekkja í gang.
Sölvi að slá.
Þeir voru ekkert að slaka neitt á þó að það væri verið að taka myndir af þeim í gríð
og erg.
Athugasemdir