Landsbyggðir með flotta grein um Saga Fotografica
sksiglo.is | Afþreying | 13.10.2017 | 19:10 | Jón Ólafur Björgvinsson | Lestrar 1170 | Athugasemdir ( )
Þetta glæsilega safn skapaðist gegnum fólk sem féll kylliflatt fyrir fegurð og sögu Siglufjarðar.
Baldvin og Inga eiga og reka BECO ljósmyndavöru í Reykjavík og hafa einnig brennandi áhuga á öllu sem varðar ljósmyndun, vélum og búnaði sem notaður var hér áður fyrr á tíma “ANALOG” ljósmyndunar með filmum og framköllun og fl.
Til eru ca. 8.000 munir í Saga Fotografica.
Sjá greinina í Landsbyggðir hér:
https://www.n4.is/static/files/landsbyggdir-tbl-7-netid.pdf
Athugasemdir