Landsbyggðir með flotta grein um Saga Fotografica

Landsbyggðir með flotta grein um Saga Fotografica Þetta glæsilega safn skapaðist gegnum fólk sem féll kylliflatt fyrir fegurð og sögu

Fréttir

Landsbyggðir með flotta grein um Saga Fotografica

Steingrímur safnvörður stendur vaktina
Steingrímur safnvörður stendur vaktina

Þetta glæsilega safn skapaðist gegnum fólk sem féll kylliflatt fyrir fegurð og  sögu Siglufjarðar.

Baldvin og Inga eiga og reka BECO ljósmyndavöru í Reykjavík og hafa einnig brennandi áhuga á öllu sem varðar ljósmyndun, vélum og búnaði sem notaður var hér áður fyrr á tíma “ANALOG” ljósmyndunar með filmum og framköllun og fl.

Til eru ca. 8.000 munir í Saga Fotografica.

Sjá greinina í Landsbyggðir hér:

https://www.n4.is/static/files/landsbyggdir-tbl-7-netid.pdf


Athugasemdir

27.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst