Lognið á undan storminum

Lognið á undan storminum Spáð er afar vondu veðri um allt land og er fólk varað við að leggja land undir fót á meðan þessar tvær lægðir sem yfir landsmenn

Fréttir

Lognið á undan storminum

Lognið á undan storminum
Lognið á undan storminum

Spáð er afar vondu veðri um allt land og er fólk varað við að leggja land undir fót á meðan þessar tvær lægðir sem yfir landsmenn ganga næstu sólahringa vaða yfir.

Bú­ist er við stormi eða ofsa­veðri víða um land. Þetta seg­ir Birta Líf Krist­ins­dótt­ir, veður­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands um veðrið á land­inu á morg­un. „Það er bú­ist við stormi eða ofsa­veðri víða um land á morg­un, sér­stak­lega norðan- og vest­an­lands en þar er bú­ist við að meðal­vind­ur fari upp í 30 m/​sek og hviður verði tals­vert meiri,“ seg­ir Birta Líf í sam­tali við mbl.is.

Eins og sjá má af korti Belgings fyrir morgundaginn verður afar hvasst hér á Tröllaskaga  Belgingur.is

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir
Texti: Kristín Sigurjónsdóttir og Mbl.is


Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst