Vinsamleg ábending til þeirra sem ganga um og nýta landið

Vinsamleg ábending til þeirra sem ganga um og nýta landið Ég fékk beiðni frá fjárbónda sem hefur lent í því að missa lömb austan megin í firðinum, nánar

Fréttir

Vinsamleg ábending til þeirra sem ganga um og nýta landið

Vinsamleg ábending til þeirra sem ganga um og nýta landið

 
Ég fékk beiðni frá fjárbónda sem hefur lent í því að missa lömb austan megin í firðinum, nánar tiltekið við Selvíkurvita að minna fólk á að ganga vel um landið okkar. Borið hefur á því að lömb og fé er að festa sig og drepast í bandspottum, girni og öðru sem fólk skilur eftir sig á þessum stöðum.
 
 Haft er eftir fjárbóndanum að hann hafi lagt leið sína á staðinn og tínt upp það sem hann sá af bandspottum, girni og öðru rusli.
 
Einnig vill landeigandi sem á land á þessum slóðum koma því til skila að menn þurfi að passa upp á að kindur og hestar séu ekki inn á landi sem er í einkaeigu.
 
 
Hér sést dautt lamb sem hefur fest sig í bandspotta og drepist.
 
 
b

Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst