Ófyndinn afréttari

Ófyndinn afréttari Árshátíđ stjórnarráđsins var haldinn á föstudaginn í skugga nýlegra stjórnarskipta. Fólki var víst nefnilega enn í fersku minni fjöriđ

Fréttir

Ófyndinn afréttari

Kristján L Möller.   Ljósm. DV
Kristján L Möller. Ljósm. DV
Árshátíđ stjórnarráđsins var haldinn á föstudaginn í skugga nýlegra stjórnarskipta. Fólki var víst nefnilega enn í fersku minni fjöriđ frá ţví í fyrra ţegar hinn söngelski formađur Sjálfstćđisflokksins réđ ríkjum í stjórnarráđinu.Ţá ávarpađi Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, varaformađur Geirs Haarde samkomuna, og reytti af sér brandarana sem sumir ţóttu býsna klúrir en féllu engu ađ síđur í frjóan jarđveg. Flugufótur virđist hafa veriđ fyrir áhyggjum áhangenda Haarde ţar sem nú kom í hlut samgönguráđherrans, Kristjáns Möller, ađ ávarpa samkomuna og var ţađ mál manna ađ hann hafi veriđ svo ófyndinn ađ ţađ hreinlega rann af einhverjum og enn fleiri duttu úr gleđigírnum.

Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst