Björgunaræfing

Björgunaræfing Félagar í Björgunarsveitinni Strákar í Fjallabyggð voru við björgunaræfingar um níuleitið  í kvöld.

Fréttir

Björgunaræfing

Grilla má í einn af þeim sem hífaður var upp. ljósm. (sk)
Grilla má í einn af þeim sem hífaður var upp. ljósm. (sk)

Félagar í Björgunarsveitinni Strákar í Fjallabyggð voru við björgunaræfingar um níuleitið  í kvöld.

Æfð var björgun í samvinnu við starfsmenn og þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem hífuðu björgunarsveitarmenn frá sjó og upp í þyrluna. Æfingin tókst samkvæmt áætlun og starfsmenn sveitarinnar reynslunni ríkari.
Þessi mynd hér með var tekin úr mikilli fjarlægð í svarta myrkri í kvöld frá svölum húss við Hvbr., og er því aðeins hreyfð sem vænta mátti.
Æfingin fór fram norður af Öldubrjótnum út á miðjum Siglufirði.

Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst