Grjótnám og fleira á Siglufirði

Grjótnám og fleira á Siglufirði Verktakinn, Tígur ehf. Súðavík sem er að vinna við sjóvarnir á Siglufirði á svæðinu frá Hafnarbryggju að Óskarsbryggju,

Fréttir

Grjótnám og fleira á Siglufirði

Þarna er verið að lesta einn af grjótbílunum í dag
Þarna er verið að lesta einn af grjótbílunum í dag
Verktakinn, Tígur ehf. Súðavík sem er að vinna við sjóvarnir á Siglufirði á svæðinu frá Hafnarbryggju að Óskarsbryggju, það er uppfyllinguna meðfram austurhluta Eyrarinnar, framan við Olís, Hrímnir (Ólafsgötu), og SR, hafa sótt grjót og stórgrýti í námuna úti á Strönd vestan við Strandarveg (leiðin að Strákagöngum austanverðum)

Einnig mun fyrirtækið hefja framkvæmdir í Hvanneyrarkrók, frá sjóvarnargarði þar, norður fyrir íþróttahúsið.

Helstu magntölur:
Flokkað grjót - um 3.500 m3
Sprengdur kjarni - um 2.600 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2009.


Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst