Grjótnám og fleira á Siglufirði
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 12.06.2009 | 19:31 | | Lestrar 403 | Athugasemdir ( )
Verktakinn, Tígur ehf. Súðavík sem er að vinna við sjóvarnir á Siglufirði á svæðinu frá Hafnarbryggju að Óskarsbryggju, það er uppfyllinguna meðfram austurhluta Eyrarinnar, framan við Olís,
Hrímnir (Ólafsgötu), og SR, hafa sótt grjót og stórgrýti í námuna úti á
Strönd vestan við Strandarveg (leiðin að Strákagöngum austanverðum)
Einnig mun fyrirtækið hefja framkvæmdir í Hvanneyrarkrók, frá sjóvarnargarði þar, norður fyrir íþróttahúsið.
Helstu magntölur:
Flokkað grjót - um 3.500 m3
Sprengdur kjarni - um 2.600 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2009.
Einnig mun fyrirtækið hefja framkvæmdir í Hvanneyrarkrók, frá sjóvarnargarði þar, norður fyrir íþróttahúsið.
Helstu magntölur:
Flokkað grjót - um 3.500 m3
Sprengdur kjarni - um 2.600 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2009.
Athugasemdir