Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins 2009
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 10.06.2009 | 16:01 | Síldarminjasafnið | Lestrar 398 | Athugasemdir ( )
Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins verður haldin laugardaginn 20. júní nk.
Þá verða haldnir hinir vinsælu tónleikar Á frívaktinni með Ragga Bjarna sem aðal söngvara. Um miðjan dag verður sagnamannafundur þar sem að sagðar verða sögur úr síldarbænum. Í tengslum við tónleikana gefst gestum færi á að senda inn kveðjur sem lesnar verða með óskalögum. Vinsamlegast sendið kveðjur á netfangið: safn@sild.is fyrir fimmtudaginn 18. júní.
Nánar um dagskrá Jónsmessuhátíðarinnar hér á eftir.
Bátahúsið kl. 14 – Sagnamannaþing - Sögur úr síldarbænum.
Sögumenn: Ragnar Bjarnason, Ragnar Páll Einarsson, Hannes Baldvinsson, Páll Helgason, Örlygur Kristfinnsson og etv. fleiri
Fundarstjóri: Ómar Hauksson.
Bátahúsið kl. 20.30 – Á frívaktinni - óskalagaþáttur sjómanna “í beinni útsendingu”
Hljómsveitin Stúlli og Stúararnir með Ragga Bjarna og gestasöngvurunum Mundínu Bjarnadóttur, Birgi Ingimarssyni, Birni Val Gíslasyni, Birni Sveinssyni, Friðfinni Haukssyni og Þórarni Hannessyni.
Hljómsveitina skipa: Sturlaugur Kiristjánsson hjarmónika og hljómborð, Ragnar Páll gítar, Óttar Sæmundsen kontrabassi og Dúi Benediktsson trommur og söngur.
Bryggjusöngvar - fjöldasöngur.
Þá verða haldnir hinir vinsælu tónleikar Á frívaktinni með Ragga Bjarna sem aðal söngvara. Um miðjan dag verður sagnamannafundur þar sem að sagðar verða sögur úr síldarbænum. Í tengslum við tónleikana gefst gestum færi á að senda inn kveðjur sem lesnar verða með óskalögum. Vinsamlegast sendið kveðjur á netfangið: safn@sild.is fyrir fimmtudaginn 18. júní.
Nánar um dagskrá Jónsmessuhátíðarinnar hér á eftir.
Bátahúsið kl. 14 – Sagnamannaþing - Sögur úr síldarbænum.
Sögumenn: Ragnar Bjarnason, Ragnar Páll Einarsson, Hannes Baldvinsson, Páll Helgason, Örlygur Kristfinnsson og etv. fleiri
Fundarstjóri: Ómar Hauksson.
Bátahúsið kl. 20.30 – Á frívaktinni - óskalagaþáttur sjómanna “í beinni útsendingu”
Hljómsveitin Stúlli og Stúararnir með Ragga Bjarna og gestasöngvurunum Mundínu Bjarnadóttur, Birgi Ingimarssyni, Birni Val Gíslasyni, Birni Sveinssyni, Friðfinni Haukssyni og Þórarni Hannessyni.
Hljómsveitina skipa: Sturlaugur Kiristjánsson hjarmónika og hljómborð, Ragnar Páll gítar, Óttar Sæmundsen kontrabassi og Dúi Benediktsson trommur og söngur.
Bryggjusöngvar - fjöldasöngur.
Athugasemdir