Sjaldgæf sjón á Siglufirði

Sjaldgæf sjón á Siglufirði Árekstur bifreiða á Siglufirði er afar sjaldgæft fyrirbrygði, enda hámarkshraði í bænum aðeins 35 km á klukkustund, og

Fréttir

Sjaldgæf sjón á Siglufirði

Árekstur bifreiða á Siglufirði er afar sjaldgæft fyrirbrygði, enda hámarkshraði í bænum aðeins 35 km á klukkustund, og sjaldgæft að sú regla sé brotin.

Myndin sýnir þó einn slíkan sem varð á gatnamótum Gránugötu, Suðurgötu í dag um klukkan 17:30.

Ekki var sjáanlegt að meiðsl hafi orðið á fólki, nema sálarlegs eðlis sem gjarnan fylgir slíkum óhöppum.
Ekki töldu vegfarendur vafa á hvor bifreiðanna var í órétti, en um það deilum við ekki hér.
Myndin talar sínu máli.


Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst