Sjaldgæf sjón á Siglufirði
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 22.08.2009 | 18:10 | | Lestrar 912 | Athugasemdir ( )
Árekstur bifreiða á Siglufirði er afar sjaldgæft fyrirbrygði, enda hámarkshraði í bænum aðeins 35 km á klukkustund, og sjaldgæft að sú regla sé brotin.
Myndin sýnir þó einn slíkan sem varð á gatnamótum Gránugötu, Suðurgötu í dag um klukkan 17:30.
Ekki var sjáanlegt að meiðsl hafi orðið á fólki, nema sálarlegs eðlis sem gjarnan fylgir slíkum óhöppum.
Ekki töldu vegfarendur vafa á hvor bifreiðanna var í órétti, en um það deilum við ekki hér.
Myndin talar sínu máli.
Myndin sýnir þó einn slíkan sem varð á gatnamótum Gránugötu, Suðurgötu í dag um klukkan 17:30.
Ekki var sjáanlegt að meiðsl hafi orðið á fólki, nema sálarlegs eðlis sem gjarnan fylgir slíkum óhöppum.
Ekki töldu vegfarendur vafa á hvor bifreiðanna var í órétti, en um það deilum við ekki hér.
Myndin talar sínu máli.
Athugasemdir