Kafaldsbylur í gær

Kafaldsbylur í gær Það er óhætt að segja að einhverjir hafi beðið of mikið og lengi til guðs um snjó. Ljóst er að þeir hafa verið bænheyrðir því snjóað

Fréttir

Kafaldsbylur í gær


Það er óhætt að segja að einhverjir hafi beðið of mikið og lengi til guðs um snjó. Ljóst er að þeir hafa verið bænheyrðir því snjóað hefur nær látlaust í tvo sólarhringa með tilheyrandi skafrenning og frosti. Vinnuvélar bæjarins hafa haft í nógu að snúast við að halda akstursleiðum opnum án þess þó að notast við tvíburamoksturs aðferðina















Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst