Kafaldsbylur í gær
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 26.02.2010 | 07:00 | | Lestrar 780 | Athugasemdir ( )
Það er óhætt að segja að einhverjir hafi beðið of mikið og lengi til guðs um snjó. Ljóst er að þeir hafa verið bænheyrðir því snjóað hefur nær látlaust í tvo sólarhringa með tilheyrandi skafrenning og frosti. Vinnuvélar bæjarins hafa haft í nógu að snúast við að halda akstursleiðum opnum án þess þó að notast við tvíburamoksturs aðferðina
Athugasemdir