Listakonan Alla Sigga

Listakonan Alla Sigga Eins og áður hefur verið sagt frá dvelur listakonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir í Herhúsinu þessa dagana og  síðastliðinn sunnudag

Fréttir

Listakonan Alla Sigga

Listakonan ásamt gestum.
Listakonan ásamt gestum.

Eins og áður hefur verið sagt frá dvelur listakonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir í Herhúsinu þessa dagana og  síðastliðinn sunnudag var hún með opið hús. Fjölmargir heimsóttu listakonuna og sáu verk hennar en einnig gátu gestir spreytt sig á að búa til sín eigin listaverk því nægur var efniviðurinn og verkfærin til þess. Ótrúlegt er að sjá hve tréverk hennar eru raunveruleg og því líkast að þau séu lifandi.


Á vefsíðunni www.freyjulundur.is má finna upplýsingar um verk og feril Öllu Siggu og hennar fjölskyldu.


























Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst