Myndasýning í tilefni 90 ára afmælis SSS
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 14.02.2010 | 13:00 | | Lestrar 628 | Athugasemdir ( )
Á dögunum varð Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg 90 ára eins og áður hefur verið getið. Jón Dýrfjörð tók saman nokkrar myndir í tilefni þess, myndasýningin hefur verið sýnd í Sparisjóði Siglufjarðar að undanförnu og svo nú HÉR.
Hópur fólks vinnur nú að því að koma eldri skíðabúnaði og gögnum saman svo úr megi verða skíðasafn hér á Siglufirði og leita menn nú að aðstöðu fyrir safnið. Glæsilegt framtak hjá þessum hópi og vonandi verður þetta að veruleika.
Myndbandið má sjá HÉR
Athugasemdir