Myndasýning í tilefni 90 ára afmælis SSS

Myndasýning í tilefni 90 ára afmælis SSS Á dögunum varð Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg 90 ára eins og áður hefur verið getið. Jón Dýrfjörð tók saman

Fréttir

Myndasýning í tilefni 90 ára afmælis SSS


Á dögunum varð Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg 90 ára eins og áður hefur verið getið. Jón Dýrfjörð tók saman nokkrar myndir í tilefni þess, myndasýningin hefur verið sýnd í Sparisjóði Siglufjarðar að undanförnu og svo nú HÉR.



Hópur fólks vinnur nú að því að koma eldri skíðabúnaði og gögnum saman svo úr megi verða skíðasafn hér á Siglufirði og leita menn nú að aðstöðu fyrir safnið. Glæsilegt framtak hjá þessum hópi og vonandi verður þetta að veruleika.

Myndbandið má sjá HÉR


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst