Öskudagsmyndir
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 18.02.2010 | 07:00 | | Lestrar 526 | Athugasemdir ( )
Að venju var bærinn fullur af kynjaverum á Öskudaginn. Krakkar fóru í hópum um bæinn syngjandi og trallandi í von um góðgæti í pokann sinn. Söngvarnir voru margir og sumir mjög frumlegir en allir voru þeir skemmtilegir. Öskudagurinn endaði svo hjá unga fólkinu á dansleik í Allanum.
Siglo.is náði nokkrum kynjaverunum á mynd og má sjá þær HÉR.
Athugasemdir