Öskudagsmyndir

Öskudagsmyndir Að venju var bærinn fullur af kynjaverum á Öskudaginn. Krakkar fóru í hópum um bæinn syngjandi og trallandi í von um góðgæti í pokann sinn.

Fréttir

Öskudagsmyndir


Að venju var bærinn fullur af kynjaverum á Öskudaginn. Krakkar fóru í hópum um bæinn syngjandi og trallandi í von um góðgæti í pokann sinn. Söngvarnir voru margir og sumir mjög frumlegir en allir voru þeir skemmtilegir. Öskudagurinn endaði svo hjá unga fólkinu á dansleik í Allanum.


 Siglo.is náði nokkrum kynjaverunum á mynd og má sjá þær HÉR.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst