Skólahreysti 2010
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 27.03.2010 | 12:00 | | Lestrar 548 | Athugasemdir ( )
Grunnskóli Siglufjarđar tók ţátt í árlegri keppni skólahreysti 11. mars 2010. Skólinn hefur veriđ međ yfirburđi í keppninni síđustu ár og hefur alltaf komist í úrslitakeppnina. Hefđ er fyrir ţví ađ undankeppni fari fram innan skólans ţar sem nemendur berjast um ţađ hver keppir fyrir hönd skólans. Liđiđ er skipađ fjórum nemendum úr skólanum og voru ţau Hilmar Símonarson, Hannibal Páll Jónsson, Guđrún Ósk Gestsdóttir og Sigríđur Dana Stefánsdóttir sem fóru og kepptu fyrir liđiđ. Krakkarnir ćfđu af kappi í líkamsrćktinni í nokkra mánuđi fyrir keppnina.
Keppnin fór svo fram eins og áđur sagđi ţann 11. mars og stóđu krakkarnir sig feikilega vel. Hilmar Símonar náđi frábćrum árangri og vann báđar sínar greinar en hann keppti í upphífingum og dýfum, enda var hann búinn ađ ćfa grimmt fyrir keppnina. Hann tók 32 upphífingar og 40 dýfur sem er frábćr árangur. Guđrún Ósk keppti í armbeygjum og hreystigreipi en hún hefur keppt fyrir skólann síđastliđin fjögur ár. Hún vann armbeygjukeppnina međ 58 armbeygjum og varđ í 3. sćti í hreystigreipinu. Eftir ţessar fjórar greinar var skólinn okkar í 1. sćti međ 38 stig af 40 mögulegum. Var ţá komiđ ađ hrađabrautinni en brautin er gífurlega erfiđ og krefst mikils ţol til ađ klára hana. Hannibal og Sigga luku brautinni á 3:40 sek sem verđur ađ teljast góđ frammistađa. Ţessi góđi árangur gaf skólanum fjölmörg stig og tryggđi liđinu okkar 3. sćtiđ.
Viđ fyrir hönd skólans viljum ţakka keppendum fyrir góđa frammistöđu.
10. bekkur.
Athugasemdir