Bárubraut í Ólafsfirði
sksiglo.is | Íþróttir | 02.12.2008 | 22:18 | | Lestrar 322 | Athugasemdir ( )
Bárubraut í Ólafsfirði skartaði sínu fegursta í kuldanum í dag. Troðarasporið var hreint frábært, nýfallinn snjór
sem hefur pressast vel eftir troðarann, svo úr varð sennilega flottasta spor á landinu í dag!
Skíðagöngumenn hefðu þó mátt vera fleiri á skíðum en brautin hentar öllum aldurshópum og vonandi að fleiri nýti sér aðstöðuna næstu daga.
Kveðja,
Kristján Hauksson
Skíðagöngumenn hefðu þó mátt vera fleiri á skíðum en brautin hentar öllum aldurshópum og vonandi að fleiri nýti sér aðstöðuna næstu daga.
Kveðja,
Kristján Hauksson
Athugasemdir