Boccíamót

Boccíamót Hið árlega Boccíamót Íþróttafélagsins Snerpu hófst í morgun í Íþróttahúsinu á Siglufirði, og keppti Snerpa að venju við starfsmenn Fjallabyggðar.

Fréttir

Boccíamót

Hið árlega Boccíamót Íþróttafélagsins Snerpu hófst í morgun í Íþróttahúsinu á Siglufirði, og keppti Snerpa að venju við starfsmenn Fjallabyggðar.

Keppni lauk um hádegisbilið, og að venju sýndu Snerpufélagar, sem er sambland unlinga, fatlaðra og eldri borgara mikla yfirburði og unnu til allra efstu sætanna.

Myndir Hér

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst