Stoltar skvísur

Stoltar skvísur Þessar ungu skvísur, önnur 86 ára og hin 77 ára. Þær gerðu sér lítið fyrir í nóvember síðastliðnum á Norðurlandsmóti í boccia sem haldið

Fréttir

Stoltar skvísur

Líney Bogadóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir. Bocciameistarar
Líney Bogadóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir. Bocciameistarar
Þessar ungu skvísur, önnur 86 ára og hin 77 ára. Þær gerðu sér lítið fyrir í nóvember síðastliðnum á Norðurlandsmóti í boccia sem haldið var á Sauðárkrók
og sigruððu þar með glæsibrag, og nú aftur í gær sigruðu þær í Siglufjarðarmóti Snerpu sem haldið var í Íþróttahúsinu á Siglufirði.

 Myndir teknar um og eftir verðlaunaafhendinguna vegna mótsins eru HÉR



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst