Fjölmennt badmintonmót

Fjölmennt badmintonmót TBS hélt sitt árlega badmintonmót á laugardaginn og var mótið vel sótt af vinafélögum TBS en TBA, Samherji og TBR sendu keppendur á

Fréttir

Fjölmennt badmintonmót

Byrjandahópurinn með sín verðlaun.
Byrjandahópurinn með sín verðlaun.
TBS hélt sitt árlega badmintonmót á laugardaginn og var mótið vel sótt af vinafélögum TBS en TBA, Samherji og TBR sendu keppendur á mótið. Að venju var það María Jóhannsdóttir sem bar hitan og þungan af mótinu. Um 60 keppendur voru skráðir til leiks og þykir mótið hafa heppast vel.





Fjölmargir áhorfendur lögðu leið sína í íþróttarhúsið til að horfa á skemmtilega leiki í badminton en krakkarnir stóðu sig öll vel og hafa tekið miklum framförum sagði María.

Myndir HÉR



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst