Glæsilegar aðstæður í Skarðinu
sksiglo.is | Íþróttir | 14.12.2008 | 12:50 | | Lestrar 751 | Athugasemdir ( )
Aðstæður á Skíðasvæðinu í Skarðsdal eru þær langbestu á landinu sagði þjálfari skíðadeildar
Ármanns, en Ármenningar eru með hóp af krökkum hér til æfinga.
Að sögn Andrésar Stefáns vantar bara herslumunin til að klára lýsinguna í Bungunni, en þegar það er búið verður svæðið allt upplýst. Undarlegt er að skólarnir hér á Siglufirði skuli ekki nýta skíðasvæðið fyrr en á vorin þegar snjórinn er orðin mjög blautur og þungur, við vorum jú einu sinni fremstir allra á skíðum.
Fleiri myndir HÉR
Að sögn Andrésar Stefáns vantar bara herslumunin til að klára lýsinguna í Bungunni, en þegar það er búið verður svæðið allt upplýst. Undarlegt er að skólarnir hér á Siglufirði skuli ekki nýta skíðasvæðið fyrr en á vorin þegar snjórinn er orðin mjög blautur og þungur, við vorum jú einu sinni fremstir allra á skíðum.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir