Glæsilegar aðstæður í Skarðinu

Glæsilegar aðstæður í Skarðinu Aðstæður á Skíðasvæðinu í Skarðsdal eru þær langbestu á landinu sagði þjálfari skíðadeildar Ármanns, en Ármenningar eru með

Fréttir

Glæsilegar aðstæður í Skarðinu

Ármenningar
Ármenningar
Aðstæður á Skíðasvæðinu í Skarðsdal eru þær langbestu á landinu sagði þjálfari skíðadeildar Ármanns, en Ármenningar eru með hóp af krökkum hér til æfinga.
Að sögn Andrésar Stefáns vantar bara herslumunin til að klára lýsinguna í Bungunni, en þegar það er búið verður svæðið allt upplýst. Undarlegt er að skólarnir hér á Siglufirði skuli ekki nýta skíðasvæðið fyrr en á vorin þegar snjórinn er orðin mjög blautur og þungur, við vorum jú einu sinni fremstir allra á skíðum.

Fleiri myndir HÉR


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst