Góđur árangur hjá Jakobi Helga í Noregi

Góđur árangur hjá Jakobi Helga í Noregi Jakob Helgi Bjarnason, 13 ára skíđamađur frá Skíđafélagi Dalvíkur náđi frábćrum árangri á Förjuls Cupen í Geilo í

Fréttir

Góđur árangur hjá Jakobi Helga í Noregi

Jakob Helgi Bjarnason
Jakob Helgi Bjarnason
Jakob Helgi Bjarnason, 13 ára skíðamaður frá Skíðafélagi Dalvíkur náði frábærum árangri á Förjuls Cupen í Geilo í Noregi um síðustu helgi þar sem 46 skíðamenn voru skráðir til leiks í hans flokki.  Jakob keppir á yngra ári í 13-14 ára flokki og atti kappi við alla bestu skíðamenn Noregs í þessum aldursflokki. Jakob hafnaði í 3.sæti í stórsvigi eftir að hafa verið með 2 besta tímann eftir fyrri ferð. Í svigi keyrði hann út úr brautinni og var dæmdur úr leik. Í risasvigi varð Jakob í 2.sæti aðeins 2/100 hlutum úr sekúndu á eftir Henrik Kristofferssen sem hefur verið yfirburðaskíðamaður í Noregi í sínum flokki síðustu árin.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst