Góður árangur hjá TBS á Akureyri

Góður árangur hjá TBS á Akureyri Krakkarnir í TBS gerðu góða ferð á unglingamóti TBA um helgina. Mótið varð reyndar styttra en efni stóðu til vegna þess

Fréttir

Góður árangur hjá TBS á Akureyri

TBS hópurinn ásamt Maríu og Önnu.
TBS hópurinn ásamt Maríu og Önnu.
Krakkarnir í TBS gerðu góða ferð á unglingamóti TBA um helgina. Mótið varð reyndar styttra en efni stóðu til vegna þess að TBR komst ekki vegna veðurs. Alls voru um 40 keppendur frá TBS, TBA, Samherja/Hrafnagil. Krakkarnir okkar unnu 14 af 18 titlum og má nefna að Sif Þórisdóttir U-13 og Hilmar Símonarson U-17 unnu 3 gull.
Jakob Snær Árnason U-13 Hrafn Örlygsson U-15 unnu 2 gull og 1 silfur. Samtals átti TBS 19 gull og 22 silfur verðlaun. Eftir mótið var svo farið í bíó og út að borða og komið heim aftur á laugardagskvöldinu.

Myndir HÉR

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst