Góður árangur hjá TBS á Akureyri
sksiglo.is | Íþróttir | 12.10.2009 | 12:00 | | Lestrar 641 | Athugasemdir ( )
Krakkarnir í TBS gerðu góða ferð á unglingamóti TBA um helgina. Mótið varð reyndar styttra en efni stóðu til vegna þess að TBR komst ekki vegna veðurs. Alls voru um 40 keppendur frá TBS, TBA, Samherja/Hrafnagil. Krakkarnir okkar unnu 14 af 18 titlum og má nefna að Sif Þórisdóttir U-13 og Hilmar Símonarson U-17 unnu 3 gull.
Jakob Snær Árnason U-13 Hrafn Örlygsson U-15 unnu 2 gull og 1 silfur. Samtals átti TBS 19 gull og 22 silfur verðlaun. Eftir mótið var svo farið í bíó og út að borða og komið heim aftur á laugardagskvöldinu.
Myndir HÉR
Jakob Snær Árnason U-13 Hrafn Örlygsson U-15 unnu 2 gull og 1 silfur. Samtals átti TBS 19 gull og 22 silfur verðlaun. Eftir mótið var svo farið í bíó og út að borða og komið heim aftur á laugardagskvöldinu.
Myndir HÉR
Athugasemdir