Grunnskóli Siglufjarðar sigrar

Grunnskóli Siglufjarðar sigrar Lið Grunnskóla Siglufjarðar sigraði sinn riðil í skólahreysti á Akureyri í dag. Lið skólans var skipað þeim Alexander Örn

Fréttir

Grunnskóli Siglufjarðar sigrar

Upprennandi skólahreystismaður
Upprennandi skólahreystismaður
Lið Grunnskóla Siglufjarðar sigraði sinn riðil í skólahreysti á Akureyri í dag. Lið skólans var skipað þeim Alexander Örn Kristjánsson, Arnar Már Sigurðarson, Guðrún Ósk Gestsdóttir og Svava Stefanía Sævarsdóttir.
Krakkarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum að sögn eins áhorfandans en stór hópur fylgdi krökkunum til Akureyrar. Því miður höfum við engar myndir af krökkunum en vonumst til að einhver sendi okkur. Til hamingju með árangurinn krakkar.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst