Grunnskóli Siglufjarðar sigrar
sksiglo.is | Íþróttir | 12.03.2009 | 22:59 | | Lestrar 754 | Athugasemdir ( )
Lið Grunnskóla Siglufjarðar sigraði sinn riðil í skólahreysti á Akureyri í dag. Lið skólans var skipað þeim Alexander Örn Kristjánsson, Arnar Már Sigurðarson, Guðrún Ósk Gestsdóttir og Svava Stefanía Sævarsdóttir.
Krakkarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum að sögn eins áhorfandans en stór hópur fylgdi krökkunum til Akureyrar. Því miður höfum við engar myndir af krökkunum en vonumst til að einhver sendi okkur. Til hamingju með árangurinn krakkar.
Krakkarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum að sögn eins áhorfandans en stór hópur fylgdi krökkunum til Akureyrar. Því miður höfum við engar myndir af krökkunum en vonumst til að einhver sendi okkur. Til hamingju með árangurinn krakkar.
Athugasemdir