Gunnar Nelson

Gunnar Nelson Ólafsfirðingurinn Gunnar Nelson var grjótharður í viðureign sinni við Omari Akhmedov í gærkvöldi og hafði yfirhöndina allan tímann.

Fréttir

Gunnar Nelson

Skjáskot af vísi.is
Skjáskot af vísi.is

Ólafsfirðingurinn Gunnar Nelson var grjótharður í viðureign sinni við Omari Akhmedov í gærkvöldi og hafði yfirhöndina allan tímann. 

Gunnar náði Omari snemma niður með gallhörðu höggi og eftir það átti Omari aldrei möguleika enda Gunnar með þeim allra bestu þegar kemur að viðureign í gólfi í MMA. Bardaganum lauk með uppgjöf Omari eftir að Gunnar náði á honum hálstaki sem engin leið var úr.

Glæsileg frammistaða hjá Gunnari eftir árs fjarveru vegna meiðsla.

Bardagann má sjá hér á vef Visis.


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst