KS-Leiftur gerir það gott á Goðamóti

KS-Leiftur gerir það gott á Goðamóti Stúlkurnar í 5. fl. KS-Leiftur stóðu sig frábærlega á Goðamótinu um síðustu helgi, þær sigruðu í flokki B liða í B

Fréttir

KS-Leiftur gerir það gott á Goðamóti

Glæsilegur hópur.
Glæsilegur hópur.
Stúlkurnar í 5. fl. KS-Leiftur stóðu sig frábærlega á Goðamótinu um síðustu helgi, þær sigruðu í flokki B liða í B úrslitum. Stúlkurnar sóttu liðstyrk hjá grönnum okkar á Dalvík og Hofsós því Leiftursstúkurnar voru að keppa á skíðamóti.
Frábær árangur hjá þeim í ljósi þess að þær eru flestar á yngra ári í flokknum. Til hamingju stúlkur.

Fleiri myndir HÉR 

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst