KS-Leiftur gerir það gott á Goðamóti
sksiglo.is | Íþróttir | 18.03.2009 | 07:50 | | Lestrar 584 | Athugasemdir ( )
Stúlkurnar í 5. fl. KS-Leiftur stóðu sig frábærlega á Goðamótinu um síðustu helgi, þær sigruðu í flokki B liða í B úrslitum. Stúlkurnar sóttu liðstyrk hjá grönnum okkar á Dalvík og Hofsós því Leiftursstúkurnar voru að keppa á skíðamóti.
Frábær árangur hjá þeim í ljósi þess að þær eru flestar á yngra ári í flokknum. Til hamingju stúlkur.
Fleiri myndir HÉR
Frábær árangur hjá þeim í ljósi þess að þær eru flestar á yngra ári í flokknum. Til hamingju stúlkur.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir