Liverpool í efsta sætið

Liverpool í efsta sætið Liverpool fór í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að leggja Boltaon að velli 2:0 á útivell.

Fréttir

Liverpool í efsta sætið

Steven Gerrard. Ljósmynd mbl.is
Steven Gerrard. Ljósmynd mbl.is
Liverpool fór í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að leggja Boltaon að velli 2:0 á útivell.
Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton en Heiðar Helguson var á varamannabekknum og kom ekki við sögu. Dirk Kuyt kom Liverpool yfir á 28. mínútu og Steven Gerrard bætti við öðru marki á 73. mínútu. Bæði Kuyt og Gerrard skoruðu með skalla að þessu sinni. Liverpool var mun sterkari aðilinn og sigurinn sanngjarn.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst