Liverpool í efsta sætið
mbl.is | Íþróttir | 15.11.2008 | 17:03 | | Lestrar 142 | Athugasemdir ( )
Liverpool fór í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að leggja Boltaon að velli 2:0 á útivell.
Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton en Heiðar Helguson var á varamannabekknum og kom ekki við sögu. Dirk Kuyt kom Liverpool yfir á 28. mínútu og Steven Gerrard bætti við öðru marki á 73. mínútu. Bæði Kuyt og Gerrard skoruðu með skalla að þessu sinni. Liverpool var mun sterkari aðilinn og sigurinn sanngjarn.
Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton en Heiðar Helguson var á varamannabekknum og kom ekki við sögu. Dirk Kuyt kom Liverpool yfir á 28. mínútu og Steven Gerrard bætti við öðru marki á 73. mínútu. Bæði Kuyt og Gerrard skoruðu með skalla að þessu sinni. Liverpool var mun sterkari aðilinn og sigurinn sanngjarn.
Athugasemdir