Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar
sksiglo.is | Íþróttir | 07.07.2009 | 20:25 | | Lestrar 687 | Athugasemdir ( )
Klúbbmeistararnir Þorsteinn Jóhannsson og Hulda Guðveig Magnúsardóttir . Á myndina vantar Grétar Braga Hallgrímsson.
Mikið er um að vera hjá golfurunum og má t. d. nefna að á hverju miðvikudagskvöldi er keppt á GKS-mótaröðinni og öflugt barna og unglingastarf er unnið á vegum
Golfklúbbs Siglufjarðar. Úrslit mótsins um helgina er birt hér að neðan.
Klúbbmeistarar urðu:
Kvennaflokkur Hulda Guðveig Magnúsardóttir
1. flokkur karla Þorsteinn Jóhannsson
2. flokkur karla Grétar Bragi Hallgrímsson.
Athugasemdir