Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar var spilað um helgina í sól og blíðu á Hólsvelli.Mikið er um að vera hjá

Fréttir

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar

Klúbbmeistararnir Þorsteinn Jóhannsson og Hulda Guðveig Magnúsardóttir . Á myndina vantar Grétar Braga Hallgrímsson.
Klúbbmeistararnir Þorsteinn Jóhannsson og Hulda Guðveig Magnúsardóttir . Á myndina vantar Grétar Braga Hallgrímsson.
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar var spilað um helgina í sól og blíðu á Hólsvelli.
Mikið er um að vera hjá golfurunum og má t. d. nefna að á hverju miðvikudagskvöldi er keppt á GKS-mótaröðinni og öflugt barna og unglingastarf er unnið á vegum
Golfklúbbs Siglufjarðar. Úrslit mótsins um helgina er birt hér að neðan.
Klúbbmeistarar urðu:
 
Kvennaflokkur Hulda Guðveig Magnúsardóttir
1. flokkur karla Þorsteinn Jóhannsson
2. flokkur karla Grétar Bragi Hallgrímsson.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst