Siglfirðingur valinn hnefaleikamaður ársins 2010
sksiglo.is | Íþróttir | 07.01.2011 | 14:24 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 981 | Athugasemdir ( )
Lokahóf ÍSÍ var haldið á Grandhótel þann 5.janúar
síðastliðinn þar sem íþróttamenn ársins voru heiðraðir. Siglfirðingurinn og
hnefaleikakappinn Adam Freyr var valinn hnefaleikamaður ársins.
Athugasemdir