Siglfirðingur valinn hnefaleikamaður ársins 2010

Siglfirðingur valinn hnefaleikamaður ársins 2010 Lokahóf ÍSÍ var haldið á Grandhótel þann 5.janúar síðastliðinn þar sem íþróttamenn ársins voru

Fréttir

Siglfirðingur valinn hnefaleikamaður ársins 2010

Adam Freyr Daðason
Adam Freyr Daðason

Lokahóf ÍSÍ var haldið á Grandhótel þann 5.janúar síðastliðinn þar sem íþróttamenn ársins voru heiðraðir. Siglfirðingurinn og hnefaleikakappinn Adam Freyr var valinn hnefaleikamaður ársins.


Fyrr á árinu fjallaði Sigló.is um afrek Adams Freys en í apríl varð hann íslandsmeistari í veltivigt unglinga. Má því segja að þetta hafi verið mjög viðburðaríkt ár hjá honum en hann er einungis 17 ára gamall og því frábær árangur að vera valinn hnefaleikamaður ársins.


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst